Mánudagur 23. desember, 2024
-0 C
Reykjavik

Líkamsárás í Grafarvogi í nótt

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Karlmaður var handtekinn í Grafarvogi, laust fyrir klukkan eitt í nótt, vegna líkamsárása og hótana. Var hann vistaður í fangageymslu, en meiðsli þolanda voru minniháttar.

 

Lögreglan var kölluð út í nótt vegna manns sem hótaði að skaða sjálfan sig. Maðurinn var í annarlegu ástandi með hníf í hendi sem hann hótaði að beita. Var maðurinn færður í fangaklefa þar til af honum rennur.

Tilkynning barst um þrjá menn í garði í Kópavogi. Húsráðandi taldi þá þjófa, en mennirnir voru farnir af vettvangi þegar lögregla kom á vettvang. Ekki liggur fyrir hvort einhverju var stolið.

Lögregla hafði afskipti af ökumönnum í gærkvöldi og í nótt, ýmist vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða réttindaleysis til aksturs.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -