Föstudagur 25. október, 2024
6.9 C
Reykjavik

Liverpool til sölu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Eitt fornfrægasta lið Englands, Liverpool, er nú til sölu; eigendur Liverpool, Fenway Sports Group (FSG), hafa sett félagið á sölu.

Það er 433.is sem greindi frá þessum tíðindum, og vísa í David Ornstein á The Athletic, sem segir frá þessum stóru tíðindum.

Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem eigendur Liverpool segjast tilbúnir að selja félagið, en nú er fullyrt að FSG muni hlusta á tilboð séu þau ásættanleg að mati eigendanna.

FSG hefur átt Liverpool-liðið síðan árið 2010. Liverpool er ásamt Manchester United sigursælasta knattspyrnulið Englands; of langt mál væri að telja upp alla þá titla sem liðið hefur hampað í stórkostlegri sögu þess.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -