Sögngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir og tvö börn hennar eru nú loksins komin með samastað næstu rúma þrjá mánuði.
Þórunn Antonía segir frá þessu Þórunn á Instagram-reikningi sínum; hafa þau verið á hrakhólum eftir að mygla fannst í heima hjá þeim:
„Jæja… 9 áfangastöðum seinna erum við komin með fastan samastað í 3,5 mánuði,“ skrifar Þórunn Antonía.
Fram hefur komið á Mannlífi að Þórunn sagði frá því fyrr í vetur að hún og fjölskyldan hefðu neyðst til að flytja af heimilinu vegna myglu; hafði myglan mikil og slæm áhrif á heilsu þeirra.
En nú er komin í það minnsta tímabundin lausn fyrir Þórunni Antoníu og börnin hennar.