Fimmtudagur 26. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

Luke Perry var skilinn útundan í minningarmyndbandi Óskarsins

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Leikarinn Luke Perry, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Beverly Hills 90210, var skilinn útundan í minningarmyndbandi á Óskarsverðlaununum í gær og aðdáendur hans eru ósáttir.

Perry, sem lést 4. mars 2019, var ekki í samantekt Óskarsins yfir þá sem féllu frá í fyrra og hafa aðdáendur hans vakið athygli á þessu á samfélagsmiðlum.

https://twitter.com/jenjkellerr/status/1226765652091756544?ref_src=twsrc%5Etfw%7Ctwcamp%5Etweetembed%7Ctwterm%5E1226765652091756544&ref_url=https%3A%2F%2Fwww.glamour.com%2Fstory%2Fluke-perry-was-left-out-of-the-oscars-2020-in-memoriam-and-people-are-upset

- Auglýsing -

Söngkonan Billie Eilish sögn Yesterday á meðan minningarmyndbandið var spilað fyrir áhorfendur. Atriðið má sjá hér fyrir neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=FKmqtaxIS3Y

- Auglýsing -

Sjá einnig: Heimsfræg sem kvöddu 2019

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -