- Auglýsing -
Jæja, nú hefst lesturinn úr dagbók lögreglunnar.
Maður var til vandræða á hóteli í hverfi 101; þar braut hann og bramlaði innanstokksmuni og hafði ráðist á aðila; maðurinn var svo handtekinn tveim tímum síðar eftir að hann réðst á mann fyrir utan Hlemm.
Var maðurinn vistaður í fangaklefa.
Þá var aðili fjarlægður frá bráðamóttöku – en hann var til vandræða þar.
Lestrinum er lokið.