- Auglýsing -
Már Gunnarsson, sundkappi og söngvari, hefur verið að keppa á Olympíuleikunum í Tókýo. Hann steig það stóra skref að koma út úr skápnum, nánast í beinni útsendingu og tala um samkynhneigð sína. Hann kom reyndar út úr skápnum í viðtali í haust. Már sagði í samtali við Rás 2 í morgun að hann „hataði þennan skáp“. Már er Keflvíkingur og einstaklega hæfileikaríkur á sviði íþrótta og tónlistar. Víst er að yfirlýsing hans mun hafa mikil áhrif til hins góða. Hann er fyrirmynd marga sem afreksmaður í íþróttum …