Miðvikudagur 15. janúar, 2025
7.8 C
Reykjavik

Margra bíla árekstur við Smáraturn í Kópavogi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fyrir stuttu varð margra bíla árekstur við rampinn við Smáraturn í Kópavogi.

 

Sjónarvottur sendi Mannlíf meðfylgjandi mynd og eins og sést á henni eru bæði lögregla og dráttarbíl á staðnum.

Mynd / Aðsend

„Þessi rampur er búinn að taka marga bíla í morgun. Það voru alla vega tveir bílar í öðrum árekstri á undan þessari hrúgu,“ segir sjónarvotturinn.

Ekki er vitað hvort slys urðu á fólki.

Uppfært kl. 11.00
Ekki náðist í lögreglu við vinnslu fréttarinnar, en vinna stóð enn yfir á vettvangi á ellefta tímanum.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -