Meirihluti mótfallinn hvalveiðum – Andstaðan eykst eftir því sem menntunarstig fólks hækkar
Samkvæmt nýrri könnun Maskínu þá er meirihluti Íslendinga andvígur hvalveiðum; töluverð breyting hefur nú orðið á svörum frá því fyrir fjórum árum 2019, er 42 prósent svarenda sögðust vera á móti hvalveiðum. Í dag er hlutfallið orðið rúmlega 51 prósent; sýna niðurstöður könnunarinnar að andstaða við hvalveiðar er meiri á meðal fólks á höfuðborgarsvæðinu; Þar … Halda áfram að lesa: Meirihluti mótfallinn hvalveiðum – Andstaðan eykst eftir því sem menntunarstig fólks hækkar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn