Fimmtudagur 9. janúar, 2025
-2.2 C
Reykjavik

Metfjöldi greindust með kórónuveiruna í hraðprófum

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

43 greindust með kórónuveiruna í hraðprófum á fimmtudaginn, sem er metfjöldi. Um fjögur þúsund manns mættu í hraðpróf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í gær, sem er einnig metfjöldi.

Þegar hafa tvö þúsund manns skráð sig í hraðpróf í dag.

Marta María Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir í samtali við Vísi að starfsfólk Heilsugæslunnar hafa búist við holskeflu í dag og að það hafi undirbúið sig vel.

Allir lausir tímar í hraðpróf fylltust og komust færri að en vildu. Fleiri tímum hefur verið bætt við í dag til þess að mæta aukinni eftirspurn. Þá hefur Heilsugæslan ráðið fleira starfsfólk að sögn Mörtu Maríu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -