Fimmtudagur 26. desember, 2024
3.8 C
Reykjavik

Minningarathöfn á toppi Everest

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Colin O’Brady fjallgöngumaður hélt minningarathöfn á toppi Everest þann 1. júní um fallna félaga sína sem létu lífið síðastliðinn vetur við klifur á fjallinu K2. Íslendingurinn John Snorri var meðal þeirra fimm sem Colin minntist á toppi Everest.

Blessuð sé minning Johns Snorra
Colin og konan hans á toppi everest þann 1. júní

Hann deildi myndbandi á Instagram aðgangi sínum þar sem hann minnist félaga sinna og flaggar fánum heimalanda hvers og eins. Í færslu sinni með myndbandinu segir Colin að toppur Everest væri sá staður sem hann teldi bestan til þess að minnast fallinna vina sinna sem voru jafnframt einhverjir bestu fjallagarpar í heimi. Auk þess að þeir hefðu allir staðið á einhverjum tímapunkti á toppi Everest. Að lokum segir Colin að hann hafi fundið fyrir því að þeir væru með honum í anda þarna uppi með honum þennan dag.

Hér má sjá myndbandið á Instagram aðgangi Colin.

 

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -