Möguleiki gufusprenginga og gjóskufalls í upphafi goss: „Þegar kvikubráðin nær upp í jarðsjóinn“

„Lítið verið rætt um það, að minnsta kosti ekki út á við, hver áhrifin á jarðhitann verður ef og þegar kvikubráðin nær upp í jarðsjóinn. Svo ekki sé talað um við hverju megi búast nái kvikan til yfirborðs með gosi þar sem gnótt er af vatni í bergrunninum,“ ritar Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur, í færslu á … Halda áfram að lesa: Möguleiki gufusprenginga og gjóskufalls í upphafi goss: „Þegar kvikubráðin nær upp í jarðsjóinn“