Fimmtudagur 2. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Nara Walker opnar einkasýninguna Beyond í dag

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Listakonan Nara Walker opnar listasýninguna Beyond í dag SÍM salnum, Hafnarstræti 16. Opnunin stendur frá 17:00 til 19:00 en sýningin verður uppi frá deginum í dag til 10. janúar.

Nara sagði frá því í maí í fyrra hvernig verðlaun sem hún vann til fyrir listsköpun í menntaskóla hafi hvatt hana til þess að feta braut listarinnar.

Í september í fyrra hélt hún svo sýninguna Flæði þar sem hún sýndi 70 verk sem hún vann á meðan hún afplánaði dóm í fangelsinu á Hólmsheiði og á Vernd en Nara hlaut dóm fyrir ofbeldi gegn þáverandi eiginmanni sínum sem hafði beitt hana ofbeldi í áraraðir

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -