Fimmtudagur 9. janúar, 2025
-10.2 C
Reykjavik

Neyðast til að loka fimm af sjö hótelum keðjunnar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Eigandi CenterHótela, Kristófer Oliversson, greinir frá því í samtali við Morgnblaðið að fimm af sjö hótelum keðjunnar verði lokað. Gríðarlegar afbókanir vegna útbreiðslu COVID-19 hafa sett strik í reikninginn að sögn Kristófer.

Hann segir að starfsfólk gestamóttöku hafi verið fært upp í sérstaka bókunardeild til að taka á móti afbókunum. „Þetta er að deyja út næstu vikurnar,“ segir Kristófer.

Páll L. Sigurjónsson, forstjóri KEA-hótela, er einnig að horfa fram á erfiða tíma. Félagið hefur lokað Hótel Apóteki tímabundið vegna fækkunar ferðamanna.

Stjórnarformaður Íslandshótela, Ólafur Torfason, segir koma til greina að loka einhverjum hótelum keðjunnar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -