- Auglýsing -
Hátt í níuhundruð þátttakendur tóku þátt í skoðanakönnun Mannlífs í gær þegar spurt var hvort landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson ætti að víkja úr starfi sínu eftir slakan árangur landliðsins í Heimsmeistaramótinu.
Rétt rúm 68 prósent þóttu ekki rétt að Guðmundur viki úr starfi, á meðan rúm 25 prósent vildu að hann færi. 6 prósent gátu ekki mótað sér skoðun.