Sunnudagur 5. janúar, 2025
-8.2 C
Reykjavik

Líkfundur í Þingvallavatni: Nöfn mannanna sem létust eftir flugslysið

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lík mannanna fjögurra sem leitað var eftir flugslys, fundust í Þingvallavatni í gær.
Flugstjóri vélarinnar hét Haraldur Diego. Hann var fæddur 12. Apríl 1972 og rak fyrirtækið Volcano Air Iceland. Haraldur naut mikilla vinsælda í starfi sínu líkt og áður hefur komið fram en hafði hann starfað árum saman sem flugmaður og ljósmyndari. Hann var formaður AOPA, hagsmunafélags flugmanna og flugvélaeiganda á Íslandi. Auk þess var hann ritstjóri Flugsins.

Farþegarnir þrír voru allir erlendir ferðamenn.
Nicola Bellavia var 32 ára gamall Belgi. Josh Neuman, 22 ára gamall Bandaríkjamaður og Tim Alings, 27 ára gamal Hollendingur.
Nicola og Josh voru báðir vinsælir áhrifavaldar og hélt Josh úti Youtube rás með tæplega 1,2 milljónum fylgjenda. Tim starfaði í markaðsdeild hjá fatafyrirtækinu Suspicious Antwerp.
Ekki var hægt að kafa eftir mönnunum í gær vegna veðurs en beðið er eftir því að storminn lægi.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -