Miðvikudagur 15. janúar, 2025
7.7 C
Reykjavik

Nokkuð um ölvunarakstur – tveir reyndu að hlaupa undan lögreglu

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ökumaður og farþegi reyndu að hlaupa undan lögreglunni í gærkvöldi. Þegar lögreglan reyndi að stöðva ökutækið í Árbænum reyndu þeir fyrst að stinga af en sú eftirför var stutt. Ökumaðurinn var á endanum handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur án ökuréttinda.

Nokkuð var um akstur undir áhrifum í gær en fjórir ökumenn voru stöðvaðir í gær vegna ölvunaraksturs eða akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá voru tveir ökumenn teknir án ökuréttinda.

Einnig var tilkynnt um innbrot í húsnæði í miðborginni á ellefta tímanum í gærkvöld. Tveir menn voru handteknir á vettvangi, grunaðir um húsbrot, og voru þeir vistaðir í fangageymslu.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -