Sunnudagur 22. desember, 2024
-0.2 C
Reykjavik

Ný fuglategund nemur land á Íslandi: „Nýr íslenskur fugl fyrir hvern sem kemur auga á hann“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Það er óhætt að segja að þetta verði nýr íslenskur fugl fyrir hvern sem kemur auga á hann,“ kom fram í Facebook-færslu fuglaskoðara á Íslandi um uppgötvunina.

Fuglategund sem þessi er sjaldséð á Íslandi en náðist hann á mynd í gær við Oddastaði á Melrakkastéttu. um er að ræða relluhegra, eða Ardeola ralloides, sem verpir í suðurhluta Evrópu og á Mið-Austurlöndum.

Relluhegri hefur ekki náðst á mynd á Íslandi frá árinu 1969, en þá sást fuglinn á Surtsey, sem þá var nýlega risin úr hafi. Í þetta sinn var það Áki Ármann Jónsson, formaður Skotveiðifélags Íslands, sem náði myndinni af hegranum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -