Miðvikudagur 15. janúar, 2025
7.8 C
Reykjavik

Nýr Landspítali langt fram úr áætlun – Rúmir 16 milljarðar fjúka aukalega

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Nýbyggingar Landspítalans kosta 16,3 milljörðum króna meira en kostnaðarmat gerði upphaflega ráð fyrir. Heildarkostnaðurinn verður tæplega 80 milljarðar.

Morgunblaðið greinir frá. Þessi mikli aukakostnaður kom í ljós eftir fyrirspurn Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svaraði.

Haft er eftir Gunnari Svavarssyni, framkvæmdastjóra opinbera hlutafélagsins Nýs Landspítala, að aukið umfang verkefnisins skýri kostnaðaraukninguna. Einn stærsti liðurinn í þessum aukakostnaði er stækkun meðferðarkjarna spítalans um 17 þúsund fermetra.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -