Laugardagur 28. desember, 2024
-1.2 C
Reykjavik

Ófærð ratar á lista BBC yfir bestu þættina

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Íslensku þættirnir Ófærð, eða Trapped eins og þeir heita á ensku, rötuðu á lista BBC yfir bestu sjónvarpsþáttaraðirnar sem komu út á þessu ári.

 

Listinn samanstendur af tólf þáttaröðum. Ásamt Ófærð eru þættirnir Fleabag, Stranger Things, Years and Years, Chernobyl, When They See Us, Succession, Dark, Russian Doll, Trapped, Schitt’s Creek, Derry Girls og Mindhunter á listanum.

Lista BBC má skoða hérna.

Þættirnir Ófærð hafa notið mikilla vinsælda síðan þeir hófu göngu sína árið 2015 og fá 8,1 í einkunn á vefnum IMDb. Ólafur Darri Ólafsson, Ilmur Kristjánsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson eru meðal þeirra sem fara með hlutverk í Ófærð.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -