Fimmtudagur 26. desember, 2024
2.8 C
Reykjavik

„Okkur þykir #WWIII slæm hugmynd“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Alex Kapranos, forsprakki hljómsveitarinnar Franz Ferdinand, hefur tjáð sig á Twitter um þá staðreynd að heiti hljómsveitarinnar fór að trenda á samfélagsmiðlum í kjölfar þess að Bandaríkjamenn drápu einn æðsta herforingja Íran, Qassim Suleimani.

Suleimani, sem féll í drónaárás nærri alþjóðaflugvellinum í Baghdad í nótt, var náin samstarfsmaður Ayatollah Ali Khamenei, leiðtoga Íran. Óttast margir að aftakan muni hafa afdrifaríkar afleiðingar en spennan milli Íran og Bandaríkjanna hafa hefur farið vaxandi síðustu misseri.

Mynd / epa

Vegna þessa hafa ýmsir líkt dauða Suleimani við morðið á erkihertoganum Franz Ferdinand árið 2014, sem er almennt talið marka upphaf seinni heimstyrjaldarinnar.

Mynd / epa

„Það er ekki svona sem ég vildi sjá nafnið á bandinu mínu trenda á Twitter,“ sagði Kapranos á samskiptamiðlinum. „Ég hélt í einfeldni minni að sagan væri til að læra af en ekki til að endurtaka,“ bætti hann við í öðru tísti.

Þá tjáðu liðsmenn sveitarinnar sig einnig á Twitter-síðu sinni …

… og Bandaríkjaforseti:

- Auglýsing -

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -