- Auglýsing -
Sáttaumleitanir Guðmundar- og Gerfinnsmálinu stefna í strand. Sáttanefndin hefur um 600 milljónir úr að spila til sáttargreiðsla til allra þeirra sem nýlega voru sýknaðir í málinu. Guðjón Skarphéðinsson hafnaði tilboði nefndarinnar og fer fram á umtalsvert hærri upphæð.
Fréttablaðið greinir frá. Guðjón hefur farið fram á rúman milljarð í miskabætur auk 400 milljóna vegna missi atvinnutekna. Guðjón var árið 1980 dæmdur til tíu ára fangelsisvistar vegna manndráps af gáleysi. Hann fékk uppreist æru árið 1995. Guðjón sat í fangelsi í fjögur og hálft ár.
Fréttablaðið segir að almennt hafi verið nokkur sáttahugur í fram af.