- Auglýsing -
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ölvaðan mann á fimmtudagsaldri í miðbænum um hálfsjöleytið í gærkvöldi. Maðurinn er grunaður um að hafa ógnað öðrum mönnum með hnífi. Maðurinn var vistaður í fangageymslu og hnífurinn haldlagður.
Fjórir voru einnig handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis/fíkniefna. Þeir voru látnir lausir að loknum sýnatökum.