Fimmtudagur 9. janúar, 2025
-11.2 C
Reykjavik

Opnunarhóf RIFF fór fram í gær

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Kvikmyndahátíðin RIFF hófst í gær og það var margt um manninn í opnunarhófinu.

 

RIFF hátíðin hófst í gær með frumsýningu á bíómynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, í Háskólabíói í gær.  Stór hluti kvikmyndateymis Elfars var á sýningunni, meðal annars Hollywood leikarinn John Hawkes sem leikur eitt aðalhlutverkanna.

Eftir myndina skellti fólkið sér svo partí í Iðnó þar sem ljósmyndarinn Juliette Rowland myndaði stemmninguna. Sturla Atlas og Logi Pedro ásamt DJ Víkingi héldu uppi stuðinu í partíinu.

Mynd / Juliette Rowland
Elfar og John Hawkes svöruðu spurningum áhorfenda eftir sýninguna.
Mynd / Juliette Rowland
Mynd / Juliette Rowland
Mynd / Juliette Rowland
Mynd / Juliette Rowland
Mynd / Juliette Rowland
Elfars Aðalsteins ávarpaði gesti áður en myndin hófst.
Stjórnandi RIFF Hrönn Marinósdóttir bauð gesti velkomna. .Mynd / Juliette Rowland
Mynd / Juliette Rowland
Mynd / Juliette Rowland
Mynd / Juliette Rowland
Mynd / Juliette Rowland

Myndir / RIFF / JULIETTE ROWLAND

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -