Föstudagur 10. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Orkupakkinn skekur stjórnmálin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Líklegt verður að teljast að umræðan um þriðja orkupakkann eigi eftir að vinda enn meira upp á sig eftir því sem líður á þennan þingvetur og komandi ár.

Nokkuð óvænt varð þriðji orkupakki Evrópusambandsins að miklum pólitískum bastarði á Íslandi. Titringurinn varð ljós í Valhöll þar sem kom saman hópur Sjálfstæðismanna, aðallega eldri karla, og ályktaði á þann veg að það væri óskynsamlegt að taka upp orkupakkann í íslensk lög. „Unga fólkið“ í flokknum fékk viðvörun. En hvað er það sem er svona umdeilt við málið? Er það stormur í vatnsglasi? Hvað segir það okkur um stjórnmálin?

Afar skiptar skoðanir eru um þriðja orkupakkann. Annars eru það þeir sem hafa efasemdir um EES-samninginn, og það sem tekið er upp í íslensk lög á grundvelli hans, og síðan þeir sem telja samninginn vera afar mikilvægan efnahag landsins. Og sé þannig í raun til þess fallinn að styrkja fullveldi og sjálfstæði landsins frekar en hitt.

Nánar um málið á vef Kjarnans og í nýjasta tölublaði Mannlífs.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -