- Auglýsing -
22 fermetrar er ekki mikið þegar talað er um heila íbúð og einhverjir sem telja það hentugri stærð á bílskúr en heimili. Hönnunarteymið A Little Design frá Taívan hefur svo sannarlega afsannað það.
Teymið tók að sér að hanna og inrétta 22ja fermetra íbúð eftir óskum viðskiptavinar síns og náði að koma ótrúlega miklu fyrir í þessu litla rými.
Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir af íbúðinni og takið eftir að í henni er bæði þvottavél og baðkar þrátt fyrir pláss af skornum skammti.
- Auglýsing -
- Auglýsing -