Fimmtudagur 2. janúar, 2025
1.8 C
Reykjavik

Óvissustig og enn ein veðurviðvörunin

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Enn ein veðurviðvörunin hefur verið gefin út af Veðurstofu Íslands og er hún að þessu sinni appelsínugul.
Í tilkynningu frá Almannavörnum í kvöld segir að Ríkislögreglustjóri hafi ákveðið í samráði við lögreglustjóra í sex landshlutum að lýsa yfir óvissustigi vegna veðursins sem er nú í kortunum.

Óvissustigið tekur gildi klukkan átta í fyrramálið og gildir á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Suðurlandi, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Vestfjörðum.
Búast má við að það taki að hvessa í nótt og í fyrramálið en búist er við miklum vindi og skafrenningi.
Fólk er hvatt til þess að ganga vel frá lausum munum sem geta fokið þar sem töluverð hætta verður á foktjóni.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -