Þriðjudagur 29. október, 2024
6.4 C
Reykjavik

Par lét lífið með fjögurra vikna millibili – Safnað fyrir börnin þeirra tvö

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Amie Walton var í meðferð við krabbameini þegar maðurinn hennar, Chris Mills, lést við hlið hennar. Chris hafði fengið magasár sem varð til þess að hann fékk lífhimnubólgu og varð honum að dauða, hann var aðeins 42 ára gamall.

Krabbameinið tók líf Amie fjórum vikum seinna. Þau skilja eftir sig tvö börn, átta ára son og sex ára dóttur, sem eru nú í umsjá ömmu sinnar.

Fjölmiðillinn BirminghamLive hélt úti söfnun fyrir Amie þegar hún barðist við krabbameinið. Þúsundir lesenda lögðu sitt af mörkum og söfnuðu tuttugu þúsund pundum sem fóru í að borga meðferðir Amie. Allt var reynt en krabbameinið sigraði að lokum. Nú stendur yfir söfnun á síðunni Crowdfunder til styrktar barnanna tveggja.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -