Miðvikudagur 22. janúar, 2025
-1 C
Reykjavik

Pierce Brosnan á Íslandi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Breski leikarinn Pierce Brosnan mun vera staddur í Reykjavík.

 

Leikarinn mun hafa rölt um miðbæ Reykjavíkur fyrr í dag er fram kemur í frétt Fréttablaðsins. Þar segir að hann hafi verið á Konsúlat hótelinu.

Þess má geta að Brosnan fer með eitt aðalhlutverkið í Eurovision-kvikmynd sem leikarinn will Ferrel framleiðir og leikur í. Myndin fjallar um tvo íslenska tónlistarmenn sem keppa í Eurovision-söngvakeppninni.

Myndin verður að mestu tekin upp í Pinewood-myndverinu í London en einhver atriði myndarinnar verða tekin hér á landi á næstu misserum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -