Mánudagur 28. október, 2024
8.4 C
Reykjavik

Play og Vueling hefja samstarf – Enn fleiri áfangastaðir

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Flugfélagið PLAY hefur samstarf við spænska flugfélagið Vueling. Samstarfið gengur út á stafræna bókunarþjónustu en með samningnum verður PLAY aðili að bókunarþjónustu Vueling, Vueling Global, sem byggt er á bóknarkerfi Dohop.

Kemur tenging flugfélagana tveggja til með að hafa jákvæðar breytingar í för með sér en farþegar sem fljúga frá Íslandi geta þannig ferðast til enn fleiri áfangastaða, til dæmis Sevilla og Bilbao. Þá verður hægt að fljúga með Vueling til allra áfangastaða PLAY á heimleið, og þaðan með PLAY heim til Íslands.

„Þar sem við erum enn til­tölu­lega ný á markaðinum erum við sí­fellt að leita fleiri leiða til að bjóða viðskipta­vin­um okk­ar ódýr­ar og þægi­leg­ar ferðir til spenn­andi áfangastaða, annað hvort með því að kynna nýja áfangastaði sjálf eða með sam­starfi við önn­ur flug­fé­lög eins og Vu­el­ing,“ sagði Georg Haraldsson, fram­kvæmda­stjóri sölu- og markaðssviðs PLAY í viðtali við Mbl.is

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -