Föstudagur 3. janúar, 2025
0.8 C
Reykjavik

Prófa nýtt bóluefni gegn COVID-19

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Bandarískt líftæknifyrirtæki hefur þróað bóluefni gegn COVID-19 sem er tilbúið til lokaprófana. Um er að ræða fyrsta bóluefnið sem prófað var í Bandaríkjunum, en það hafði þau áhrif á ónæmiskerfið sem vísindamenn höfðu bundið vonir við.

Það er bandaríska líftæknifyrirtækið Moderna sem þróaði bóluefnið. Í gær voru birtar niðurstöður í læknaritinu New England Journal of Medicine sem sýndu að 45 einstaklingar sem bóluefnið hefur þegar verið reynt á hefðu myndað mótefni gegn veirunni.

Næst verður bóluefnið prófað á 30 þúsund manna hópi. Gert er ráð fyrir að tilraunin standi til 27. október og að niðurstöður úr henni liggi fyrir í árslok.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -