Föstudagur 27. desember, 2024
3.8 C
Reykjavik

Prófkjör Pírata -Úrslit

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Prófkjör Pírata fyrir næstu Alþingiskosningar var haldið í dag og voru niðurstöður þess kunngjörðar nú síðdegis. Þrír af sex þingmönnum flokksins gáfu ekki kost á sér að nýju og því var ljóst að þó nokkur uppstokkun yrði í flokknum.

Niður­stöðurn­ar úr norðaust­ur- og norðvest­ur­kjör­dæm­um eru vænt­an­leg­ar laug­ar­dag­inn 20. mars, en úrslit úr prófkjöri flokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmum, Suðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi voru kynnt í dag. Sameiginlegt prófkjör var í Reykjavík og mun endanleg skipting frambjóðenda milli norðurs og suðurs liggja fyrir eftir helgi.

Hér að neðan má sjá hvernig raðaðist á listana:

Reykja­vík

  1. Björn Leví Gunn­ars­son
  2. Hall­dóra Mo­gensen
  3. Andrés Ingi Jóns­son
  4. Arn­dís Anna Krist­ínar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir
  5. Hall­dór Auðar Svans­son
  6. Lenya Rún Taha Karim
  7. Val­gerður Árna­dótt­ir
  8. Gunn­hild­ur Fríða Hall­gríms­dótt­ir
  9. Oktavía Hrund Jóns­dótt­ir
  10. Sara Osk­ars­son

Suðvest­ur­kjör­dæmi

  1. Þór­hild­ur Sunna Ævars­dótt­ir
  2. Gísli Rafn Ólafs­son
  3. Eva Sjöfn Helga­dótt­ir
  4. Indriði Ingi Stef­áns­son
  5. Greta Ósk Óskars­dótt­ir

Suður­kjör­dæmi

- Auglýsing -
  1. Álf­heiður Eym­ars­dótt­ir
  2. Lind Völ­und­ar­dótt­ir
  3. Hrafn­kell Brim­ar Hall­munds­son
  4. Eyþór Máni Steinþórs­son
  5. Guðmund­ur Arn­ar Guðmunds­son

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -