Þriðjudagur 19. nóvember, 2024
-3.4 C
Reykjavik

Ragnar töfrar fram sparnaðarráðið sem allir munu elska: „Nú verður gaman að sjá“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ragnar Eyþórsson steig fram í dag með töfralausnina fyrir íslensk heimili að spara. Honum tókst að lækka símareikning fjölskyldunnar svo um munar og græddi sjónvarpsáskrift í leiðinni. 

Ragnar tvítar um gróðann og segir þar frá galdrinum með eftirfarandi hætti:

„Tókst að lækka símareikning fjölskyldunnar. Gerði það með að bæta við áskrift að Stöð 2. Basically allt eins og var nema auka sjónvarpsrás á heimilið og lægri gjöld. Nú verður gaman að sjá hvað er í gangi þarna. Búið að vera total info blackout síðan fréttir læstust.“

Eftir að hafa tekið hinum nýja áskriftarpakka og sparað talsverða fjármuni fyrir heimilið stóð Ragnar hins vegar frammi fyrir nýju vandamáli. Það er að finna á internetinu upplýsingar um dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar nýju.

Seriously, veit ekkert hvaða dagskrá er núna eða framundan. Er Stöð 2 ekkert að auglýsa sjónvarpsefni sitt einhverstaðar þar sem sjónvarpshorfandi fólk horfir á sjónvarp?,“ spyr Ragnar.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -