Búið er að semja við Landsbankann vegna sölu á eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka; Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitaði eftir sjálfstæðum ráðgjafa frá bankanum til veita fjármála- og efnahagsráðuneytinu ráðgjöf um útboðið.
Útboð verða opin fyrir almenna fjárfesta sem og fagfjárfesta.
Kemur fram að ríkissjóður á nú 42,5 prósent hlut í Íslandsbanka og er ætlunin sú að um það bil helmingurinn verði seldur á þessu ári; eftirstandandi hlutur á því næsta; eftir því sem markaðsaðstæður leyfa, eins og segir í tilkynningu frá stjórnarráðinu.