Miðvikudagur 15. janúar, 2025
7.8 C
Reykjavik

Rolex-þjófur gripinn glóðvolgur

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Þjófur braust inn í íðnaðarhúsnæði í Njarðvík í gær og hafði með sér nokkur verðmæt armbandsúr af tegundunum Rolex, Breitling Bentley og Hugo Boss. Braust hann inn um glugga á svölum húsnæðisins.

Lögreglan á Suðurnesjum hafði upp á innbrotsþjófnum og fundust á honum úrin fimm sem húsráðandi saknaði. Þjófurinn gekkst við brotinu en kannaðist ekki við að hafa stolið öðrum munum sem saknað var, til að mynda heyrnartólum og myndavél.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -