ORÐRÓMUR Þetta kjörtímabil hafa orðið eins konar sætaskipti milli Vinstri grænna og Samfylkingar.
Uppgefin stefna Vinstri grænna er með leiðarljós í róttækri náttúruvernd og baráttu í þágu þeirra sem eiga erfiðast uppdráttar í samfélaginu. Vandinn er aðeins sá að VG hefur undanfarin ár hallast að stóriðju og fiskeldi fremur en náttúruvernd.
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður á Suðureyri, er útherji fiskeldismanna. Þá er stóriðjan á Bakka við Húsavík reist með velþóknun Steingríms J. Sigfússonar, stofnanda VG.
Samfylkingin hefur aftur á móti tekið sér stöðu jaðarmegin við VG og tekið upp róttæka náttúruvernd og baráttu fyrir smælingjum …