Föstudagur 10. janúar, 2025
-0.2 C
Reykjavik

Svartur mánudagur framundan-Samfélagið í lás aftur vegna veldissmita

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Ríkisstjórnin tók um það ákvörðun á fundi sínum að stórauka sóttvarnaraðgerðir frá og með mánudeginum komandi. Einsýnt þykir að veiran sem hrellir heimsbyggðina sé í veldisvexti hérlendis og sóttvarnaryfirvöldum hafi þannig mistekist að halda niðri smitum, þrátt fyrir að tillögum þeirra hafi verið fylgt í hvívetna.

Á mánudag verða að líkindum teknar upp strangar samkomutakmarkanir sem miðst við að ekki megi fleiri en 20 manns koma saman.  Þetta sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra við Morgunblaðið eftir ríkisstjórnarfund. Líkamsræktarfstöðvum og skemmtistöðum verður gert að skella í lás en sundlaugar fá að vera opnar gegn ströngum sóttvörnum. Ástæðan er fjöldi smita sem hafa komið upp síðustu daga sem gefa klára vísbendingu um veldissmit.

Aaalls greindust 61 einstraklingur með COVID-19 smit. 39 voru utan sóttkvíar.Um er að ræða metfjölda smita síðan18. september. Þrír einstaklingar eru á gjörgæslu og alls 11 á sjúkrahúsi. Landsspítalinn er á hættustigi vegna stöðunnar.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -