- Auglýsing -
Fréttir voru að berast að því að Rússar og Úkraínumenn séu að undirbúa aðrar samningaviðræður á morgun til þess að ræða vopnahlé, IFAX media greinir frá þessu.
Ef að samningaviðræðum verður gæti það þýtt hraða þróun mála og hugsanlega væri hægt að sjá fyrir endi, eða tímabundnu hléi á árásum í Úkraínu.
Úkraínskir embættismenn eru í þessu að undirbúa sig fyrir fundinn á morgun í Hvíta-Rússlandi og hafa yfirmenn rússneska hersins sagst ætla sjá til þess að úkraínska sendinefndin komist á fundinn örugglega.