Sunnudagur 23. febrúar, 2025
5.8 C
Reykjavik

Sara og fyrrum fósturbörnin: „Skýr krafa um heilbrigt, mannúðlegt og réttlátt barnaverndarkerfi“

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Lögfræðingurinn Sara Pálsdóttir segir að „84,27% fyrrum fósturbarna hafa annað hvort hugsað um eða reynt að fremja sjálfsvíg. 44,94% fyrrum fósturbarna höfðu hugsað um að fremja sjálfsvíg. 39,33% fyrrum fósturbarna höfðu reynt að fremja sjálfsvíg.“

Hún segir þessar tölur vera fengnar úr „rannsókn Birgittu Rós Laxdal í meistararitgerð hennar í HÍ (nóvember 21).“

Sara segir að nú sé komin „fram skýr krafa um heilbrigt, mannúðlegt og réttlátt barnaverndarkerfi þar sem tengsl barna við fjölskyldur sínar eru virt og virðing fyrir þeim borin.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -