Laugardagur 28. desember, 2024
-2.2 C
Reykjavik

Sundlaug Sauðárkróks býður búningsherbergi fyrir öll kyn

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

„Þeir eru sannarlega í takt við tímann á Sauðárkróki,“ segir Kolbeinn Marteinsson almannatengill sem nýverið heimsótti sundlaug Sauðarkróks. Þar tók hann eftir því að í boði er búningsherbergi fyrir öll kyn og birti af því tilefni færslu á Facebook með mynd sem prýðir hið nýja búningsherbergi laugarinnar.

Aðspurður segir Marteinn sundlaugina því bjóða upp á þrjú búningsherbergi, hin hefðbundnu tvö og svo það nýja fyrir öll kyn. Hann segist þess fullviss að íbúar Sauðárkróks séu fyrstir hérlendis til að bjóða uppá slíkan búningsklefa og tekur undir með þeim sem svara færslunni að það sé vel gert hjá Skagfirðingum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -