Bernhard Esau, sjávarútvegsráðherra Namibíu, og Sacky Shanghala, dómsmálaráðherra landsins, sögðu í dag af sér embætti. Þessu greina namibískir miðlar frá.
Bernhard og Sacky segja af sér í kjölfar umfjöllunar RÚV, Stundarinnar, Al Jazeera og Wikileaks um viðskipti Samherja í Namibíu þar sem kemur fram að þeir hafi þegið mútur frá dótturfélögum Samherja.
BREAKING: Justice minister Sacky Shanghala and fisheries minister Bernhardt Esau have resigned from their Cabinet positions, amid a storm of an international fishing bribery scandal. President Hage Geingob had intended to fire the pair, but the two men have resigned immediately. pic.twitter.com/AI0ewkzbk8
— Namibian Sun (@namibiansun) November 13, 2019
Sjá einnig: „Þetta er bara glæpastarfsemi“