Segja konur áreittar og niðurlægðar á skipum Landhelgisgæslunnar

Mannlíf hefur eftir áreiðanlegum heimildum úr nokkrum áttum, að innan sjódeildar Landhelgisgæslunnar hafi viðgengist einelti og kynferðisleg áreitni gagnvart kvenkyns starfsmönnum. Margar hafi hrökklast frá Gæslunni í gegnum tíðina eða verið sagt upp. Einn viðmælandi Mannlífs lýsir ástandinu þannig að konur séu þar ítrekað áreittar kynferðislega og teknar af þeim laumumyndir á farsíma, við líkamsrækt um … Halda áfram að lesa: Segja konur áreittar og niðurlægðar á skipum Landhelgisgæslunnar