Föstudagur 10. janúar, 2025
2.8 C
Reykjavik

Seinni hluti stormsins – dimm él síðdegis í höfuðborginni

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Stormurinn sem geysað hefur í nótt hefur nú náð hámarki á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum kom­in yfir hápunkt á þess­um hluta. Svo er seinni hlut­inn síðdeg­is í dag; suðaustur­átt­in,“ sagði Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur í samtali við Morgunblaðið.
Nokkuð var um þrumur og eldingar í nótt og vöknuðu margir við drunurnar.

Þá hefur lægðin færst og er farið að hvessa all verulega á Vestfjörðum. Búist er við að stormurinn nái hámarki á Norður- og Austurlandi milli 10 og 11 í dag en verða viðvaranir í gildi á Austfjörðum til klukkan hálf tvö í dag.
Tekur að hvessa í höfuðborginni aftur síðdegis í dag en búist er við dimmum éljum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -