- Auglýsing -
ORÐRÓMUR Sigmundur Ernir Rúnarsson, sjónvarpsmaður og sérlegur sendiherra Akureyrar, er á meðal þeirra sem eru ódrepandi í bransanum.
Sjónvarpsstöðin Hringbraut hefur farið í ýmsa hringi og kollsteypur í gegnum tíðina. Margir hafa fallið útbyrðis á þeirri vegferð. Sigmundur Ernir hefur alltaf lifað af og færist í aukana með hverju árinu.
Hann gerði í fyrra þáttaröð um fjallaskála á Íslandi. Nú er hann að hefja nýja þáttaröð um kaupstaði á Íslandi …