- Auglýsing -
Rúna vekur athygli á því hversu miklar breytingar hafa átt sér stað í Nátthaga, inn á hópnum Iceland Geology Seismic & Volcanic activity in Iceland. Hún birtir tvær magnaðar myndir af nákvæmlega sama staðnum með árs millibili og breytingin er ótrúleg.
Eldgosið í Geldingadölum í Fagradalsfjalli hófst 19. mars síðast liðinn eða fyrir rétt tæpum þrem mánuðum. Á þeim tíma hafa orðið undraverðar breytingar á svæðinu eins og meðfylgjandi myndir sýna.

