- Auglýsing -
í gær sökk línubáturinn Jökull við Hafnarfjarðarhöfn. Engann sakaði þegar báturinn sökk og þykir mildi að skera tókst á taug sem tengdi bátinn við annan sem við höfnina lá.
Vegfarandi hafði samband við slökkviliði á höfuðborgarsvæðinu þar sem viðkomandi taldi að línubáturinn væri farinn að halla meira en eðlilegt þykir í höfninni. Báturinn Jökull vegur tugi tonna en það gerist ekki á hverjum degi að bátar sökkvi bundnir í höfn.
Hér getur þú séð myndband sem tekið var er báturinn fór að sökkva í gær: