Föstudagur 27. desember, 2024
3.8 C
Reykjavik

Sjón skrifar handrit að mynd með Nicole Kidman og Alexander Skarsgård

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Rithöfundurinn Sigurjón Birgir Sigurðsson, Sjón, skrifar handritið að kvikmynd sem skartar Nicole Kidman og Alexander Skarsgård í aðalhlutverkum.

 

Nicole Kidman og Alexander Skarsgård munu fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni The Northman. Sjón er annar handritshöfundurinn.

Robert Eggers er leikstjóri og skrifar einnig handritið ásamt Sjón.

Myndinni er lýst sem víkingasögu sem gerist á Íslandi á tíundu öld er fram kemur á vef Variety.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -