Sunnudagur 5. janúar, 2025
-8.2 C
Reykjavik

Sjór flæddi á verk Hrafnhildar

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Mikil flóð hafa verið í Fen­eyj­um und­an­farna daga. Sjór hefur flætt yfir borgina og inn á vinsæla ferðamannastaði, þar á meðal inn í íslenska Feneyjaskálann sem er á eyjunni Giudecca.

Í skálanum er verkið Chromo Sapiens eftir listakonuna Hrafnhildi Arnardóttur, Shoplifter, og flæddi sjór á verkið á fimmtudaginn. Verkið er unnið úr hári. Ekki uðru skemmdir á verkinu en starfsmenn skálans hafa verið í óða önn við að þurrka það.

Helga Björg Kerúlf, stjórnandi Kynningarmiðstöðvar íslenskrar miðstöðvar (KÍM), segir í samtali við Morgunblaðið að í flóðinu hafi verkið sjálft ekki skemmst en skemmdir urðu á ljósabúnaði sem komið hafið verið fyrir á gólfinu.

Skálinn hefur verið lokaður í fimm daga en hann verður opinn í dag.

Verkið Chromo Sapiens verður sett upp í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi í janúar næstkomandi.

Mikil flóð hafa verið í Feneyjum undanfarið. Mynd /EPA

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -