Laugardagur 18. janúar, 2025
3.8 C
Reykjavik

Skúli tjáir sig um sölu WOW air á Facebook

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Skúli Mogensen tjáir sig um sölu WOW air til Icelandair Group á Facebook.

Skúli Mogensen hefur birt stöðuuppfærslu á Facebook þar sem hann tjáir sig um kaup Icelandair á WOW air. Stöðuuppfærsluna, sem sjá má hér fyrir neðan, skrifar hann á ensku. Í henni segir hann meðal annars að síðustu 72 klukkustundir hafa verið meðal þeirra erfiðustu sem hann hefur upplifað. Sömuleiðis segist hann vera viss um að hann hafi tekið rétta ákvörðun með sölunni og þannig tryggt framtíð flugfélagsins. Þá þakkar hann fólki fyrir stuðninginn og hlý orð í hans garð.

„Ég er ótrúlega stoltur af teyminu okkar og því sem við höfum byggt upp á undanförnum sjö árum,“ skrifar hann meðal annars.

Ská nánar: Icelandair Group kaupir WOW air

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -