Fimmtudagur 26. desember, 2024
3.8 C
Reykjavik

Alvarlegt slys á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar – Fjöldi lögreglumanna og akreinum lokað

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Slys varð fyrir skömmu síðan á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Fjöldi viðbragðsaðila er á staðnum. Merktir og ómerktir lögreglubílar og sjúkrabílar eru á vettvangi. Um var að ræða harðan árekstur og slys á fólki.  Akreinum hefur verið lokað vegna slyssins. Fréttamaður Mannlífs var á staðnum.

Vísir greinir frá því að árekstur hafi orðið á milli lögreglubifreiðar í forgangsakstri og pallbíls. Þrír eru sagðir vera slasaðir, tveir lögreglumenn og einn almennur borgari. Klippa þurfti lögreglumann út úr bifreiðinni.

Frá vettvangi slyssins rétt í þessu. Mynd Björgvin.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -