Unnur Eggertsdóttir leikkona, sem hvað þekktust er fyrir hlutverk sitt sem Solla stirða í þáttunum um Latabæ um langt árabil, var bitin af moskítóflugu og tjáir sig um málið.
Segir Unnur, sem búsett er í Los Angeles og tók meðal annars þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins fyrir átta árum síðan, að hún hafi átt erfiða nótt eftir að moskítófluga beit hana á versta stað, ef svo mætti segja.
Myndir: Sara Sig.
„Góðan daginn til allra nema moskítóflugunnar sem beit mig í píkuna – beint á ytri skapabarminn,“ og nóttin var ekki svo ágæt ein: „Nóttin var erfið. Bitið var á slæmum stað.“